ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Matorka sækir á markað fyrir hágæða eldisbleiklu í Bandaríkjunum
Þetta er til fyrirmyndar. Landeldið er laust við laxalús og eldisfiskurinn er mun heilbrigðari en sá sem er hafður í sjókvíum. Í frétt mbl.is segir Árni Páll að Matorku hafi tekist að markaðssetja eldisbleikjuna sem „premium“ vöru og vonast hann til að það sama...
„Kæru Íslendingar, verndið villta laxastofna“ – Grein Kurt Beardslee
Kurt Beardslee, framkvæmdastjóri bandarísku umhverfissamtakanna Wild Fish Conservancy, sendir okkur mikilvæga brýningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Jafnvel daglegur rekstur á sjókvíum, án stórra óhappa, hefur Wasjsleí för með sér áhættu sem er óásættanleg....
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi gerir ráð fyrir ríkisstyrkjum til sjókvíaeldis
Hér er komin fram stórfurðuleg staða! Þeir sem standa að sjókvíeldi við Ísland eru beiningamenn á ríkissjóði. Í Noregi greiða þeir hins vegar milljónir fyrir að setja kvíar út í sjó. Sömu eigendurnir, en sitt hvort landið. Skv. frétt Vísis: "Útgjöld ríkissjóðs til...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.