
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Arve Nilsen varar Íslendinga við að endurtaka mistök og Norðmanna í laxeldi
í Morgunblaðinu í dag er merkilegt viðtal við Arve Nilsen, norskan sérfræðing í fisksjúkdómum. „Íslendingar ættu ekki að endurtaka okkar mistök. Ef Íslendingar vilja auka umsvif sín í fiskeldi með þátttöku Norðmanna, án þess að byggja á rannsóknum gæti þróunin orðið...
Mengandi sjókvíaeldi Arnarlax í Tálknafirði stenst ekki alþjóðlega gæðastaðla
Neikvæð staða lífríkis á botni Tálknafjarðar, mikill laxadauða í kvíum, umfang lúsavandans og skortur á þjálfun starfsfólks eru meðal atriða sem valda því að sjókvíaeldisstöð Arnarlax uppfyllir ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu. Fyrr á...
Hörmungarástand í tugum sjókvíaeldisstöðva í Skotlandi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.