ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.