ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur
Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...
Heimildarmyndin Undir yfirborðinu fjallar um eitt stærsta umhverfismál á Íslandi síðari ár
Þorsteinn Joð fangar kjarna málsins í þessari frétt á Vísi: „Þetta er eitt stærsta umhverfismál á Íslandi hin síðari ár og snýr að verndun auðlinda, fjarðanna og villtu laxastofnanna. Það er ekki nokkur maður á móti laxeldi, frekar en hefðbundnum sjávarútvegi eða...
Saga sjókvíaeldis í öðrum löndum hlýtur að vera okkur Íslendingum víti til varnaðar
Önnur stikla úr heimildarmyndinni Under the Surface https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215942136927707/
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.