ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...

Dagskrá Hvalasafnsins á degi hafsins

Dagskrá Hvalasafnsins á degi hafsins

Smekkfull spennandi dagskrá í Hvalasafninu föstudaginn 7. júní í tilefni af degi hafsins sem er fagnað um allan heim þann 8. júní. Ókeypis inn. Fyrirlestrar, umræður og tónlist.   View this post on Instagram   A post shared by Whales of Iceland...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.