ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir Der Speigel að þörf sé á mun strangari lögum
„Innrás zombie laxanna“ Þetta er fyrirsögn fréttaskýringar sem birtist í Der Spiegel í dag um sjókvíaeldisiðnaðinn á Íslandi. Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu miklum skaða þessi starfsemi veldur á umhverfinu, lífríkinu og eldisdýrum sínum. Mikil tíðindi...
Matvælaráðuneytið staðfestir sekt Arnarlax
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
„Svart er það og yfirgangur mikill“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Hvernig opinberar stofnanir og ráðuneyti hafa hagað málum í kringum sjókvíaeldi er rannsóknarefni sem einhvern tímann verður örugglega skrifaðar um fleiri en ein bók. Strandsvæðaskipulag sem tók tæp fjögur ár í vinnslu "uppfyllir ekki siglingaöryggi, vitalög,...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.