ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Niðurstaða siðanefndar SÍA vegna ritskoðunar ISAVIA á upplýsingaskilti IWF í Leifsstöð
Við hjá IWF fengum loks niðurstöðu frá siðanefnd SÍA í dag vegna auglýsingar sem ISAVIA tók niður í Leifsstöð í júlí, en við skutum málinu til nefndarinnar þann 10. ágúst. Úrskurðurinn er hér fyrir þá sem langar til að skoða hann. Við fögnum því að samkvæmt úrskurði...
BBC fjallar um afleiðingar lúsaplágunnar við vesturströnd Skotlands
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...
Stórfrétt: Stórfellt laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði fær rautt ljós
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.