ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Laxeldi færist á land í Noregi: Umhverfisvænna, hagkvæmara og ábyrgara
Já, svona er þetta. Leyfin gefin í sjó hér, en nútímavæðingin hafin á sama tíma í Noregi. Skv. frétt RÚV: "Með því að færa byggja kvíarnar á landi segjast forsvarsmenn framkvæmdanna geta minnkað líkur á laxalús og öðrum sjúkdómum hjá fiskunum. Það er á vesturströnd...
„Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum“ – Grein Bubba Morthens
Bubbi góður í Fréttablaðinu í dag. „Út af hverju halda menn að Norðmenn hafi komið hingað og séu að gleypa firðina og hafi alls konar fólk á launum til þess að verja þessa mengandi stóriðju? Jú, hér sjá þeir gróða og marklaust eftirlit og ráðamenn sem sjá atkvæði í...
Stærsta landeldisstöð Evrópu rís í Romsdal Noregi
Við heyrum reglulega frá sjókvíaeldismönnum að landeldi sé ekki fjárhagslega raunhæf aðferð við laxeldi. Á sama tíma berast þau tíðindi frá ýmsum öðrum löndum að eldið er einmitt að færast upp á land í vaxandi mæli. Við höfum áður bent á fréttir frá til dæmis...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.