ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Risastór göt á sjókvíum Arnarlax
NÝ FRÉTT! Bæjarins besta fjallar um stór göt sem hafa uppgötvast á kvíum Arnarlax. Þetta eru risagöt. Annað er 100 x 50 cm og hitt er 100 x 70 cm. Ekki leikur vafi á því að Arnarlax óttast að fiskur hafi sloppið út því samkvæmt fréttinni hafa starfsmenn fyrirtækisins...
Sjókvíaeldi er árás á íslenska náttúru
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R
Talsmenn sjókvíaeldis stinga höfðinu í sandinn: Landeldi er framtíðin
Þetta er ekki tímabært segja sjókvíaeldismennirnir og talsmenn þeirra. Of dýrt og tæknin ekki tilbúin segja þeir og stinga höfðinu í sandinn. Staðreyndir er sú að þetta er hægt og er byrjað. Í þessari frétt um landeldisstöð í Wisconsin kemur meðal annars fram að hún...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.