ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi er atvinnusköpun fyrir önnur lönd, ekki brothættar byggðir
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...
Myndir frá S. Noregi sýna fórnarkostnaðinn af laxalúsaeiturnotkun sjókvíaeldisstöðva
Hér eru hrikalegar myndir og myndskeið frá Haraldseidvågen í Suður Noregi þar sem dauð smárækja hefur verið að reka á landi í gríðarlegu magni. Orsökin fyrir þessum hamförum hefur ekki verið staðfest en böndin berast að lúsameðhöndlun á eldislaxi. Stórar...
„Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum“ – Grein Gísla Sigurðssonar
Við fögnum kröftugum umræðum um háskann af opnu sjókvíaeldi. Gísli Sigurðsson bendir hér á lausnina. Í greininni segir bendir Gísli á ógnina sem stafar af eldi í opnum sjókvíum og þá staðreynd að norsk stjórnvöld hafa markað stefnu um að stöðva þessa þróun: "Það er...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.