ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Einni stærstu sjókvíaeldisstöð Kanada lokað vegna ítrekaðra brota á starfsleyfi
Í kjölfar ýmissa brota á rekstrarleyfi, mengun, óþægindi íbúa í nágrenninu og önnur ítrekuð vandræði hefur einu af stærstu laxeldisfyrirtækjum Kanada verið skipað að loka og fjarlægja sjókvíar sínar við bæinn Port Angeles í Bandaríkjunum. Skv. frét The Seattle Times:...
Aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar fiskunum að annar hver eldislax er heyrnarlaus
Nýjar rannsóknir sýna að aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar löxunum að þegar kemur að slátrun er annar hver fiskur heyrnarlaus eða með skerta heyrn. Þetta kemur sorglega lítið á óvart. Að ala dýr í miklum þrengslum með höfuðáherslu á hraðan vöxt er alltaf á...
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði mótmælir áætlunum um risavaxið fiskeldi í firðinum
Stjórn Loðnuvinnslunnar, sem er stærsti atvinnurekandi á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áætlunum um allt að 15.000 tonna fiskeldi í firðinum sem ekki hefur verið metið út frá áhrifum á lífríki fjarðarins. Áskorunin, sem birtist í Fiskifréttum, segir m.a.: "Fyrirtækið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.