ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Vottunarfyrirtæki gerir alvarlegar athugasemdir við starfsemi Arnarlax
Alvarlegar athugasemdir ASC við vottunarferli Arnarlax: "Dauði fugla og annarra dýra í návígi eldisins er tíðari en staðlar vottunarinnar leyfa og engar upplýsingar liggja fyrir um viðbrögð eða fyrirbyggjandi aðgerðir fyrirtækisins til að koma í veg fyrir fleiri slík...
Fleiri veitingastaðir taka afstöðu með sjálfbærni og villtum laxastofnum
Frábær liðsstyrkur! Hópur þeirra sem vilja standa með íslenskri náttúru eflist með hverjum degi sem líður. Í Fréttablaðinu var fjallað um límmiðana og átakið sem IWF hefur staðið fyrir til að vekja athygli neytenda á mikilvægi villtra laxastofna og hættunnar sem...
„Við bjóðum aðeins lax úr sjálfbæru landeldi“
Í dag settu fjölmargir af helstu veitingastöðum Reykjavíkur upp þessa miða frá okkur. Fleiri eru á leiðinni ásamt ýmsum matverslunum. Sendið okkur skilaboð hér á Facebook ef þið viljið fá svona miða í glugga fyrirtækja ykkar og taka með því þátt í að standa vörð um...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.