ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Vinstri grænn á villigötum“ – Grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal blaðamaður og félagi í hópnum að baki IWF skrifar hér um vanda Ara Trausta og félaga í VG þegar kemur að því að verja óvönduð vinnubrögð Alþingis við lagasetningu í þágu opins sjókvíaeldis. Í greininni sem birtist í Kjarnanum segir Jón meðal annars: "Í...
Fiskeldi flytur hröðum skrefum upp á land í Noregi
Framtíð laxeldis heldur áfram að teikna sig upp út í heimi þó sjókvíaeldisfyrirtækin hér og lobbíistar þeirra innan og utan Alþingis kjósi að loka fyrir því augunum. Nú er svo komið að níu fyrirtæki hafa fengið leyfi til að reisa landeldisstöðvar í Noregi. Eru sum...
Mikilvægi lax- og silungsveiðihlunnindum fyrir búskap í sveitum Íslands
Tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum hafa í margar kynslóðir verið mjög mikilvæg stoð við búskap í sveitum Íslands. Ef þessi verðmæti skerðast verður fótunum kippt undan afkomu fjölskyldna um allt land. Tökum höndum saman og deilum þessu myndbandi til að minna á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.