ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldisstöðvar spretta upp eins og gorkúlur um allan heim
„Þeim er að skjóta upp eins og sveppir út um allt,“ eru upphafsorð þessarar greinar um landeldisstöðvar í fagfréttamiðlinum Salmon Business. Gríðarleg fjárfesting er nú hafin víða um heim í landeldi. Í greininni er velt upp hugleiðingum um hvaða afleiðingar það hefur...
Kallað eftir lokun skoskra sjókvíaeldisstöðva vegna lúsaplágu og skelfilegri umgengni við náttúruna
Skosk umhverfis- og dýraverndarsamtök kalla nú eftir banni við fjölgun sjókvíaeldisstöðva. Ástæðurnar eru lúsafár í kvíum, fjöldi fiska sem sleppur og mikill fiskidauði. Eru sjókvíaeldisfyrirtækin sökuð um að láta hagnaðarvon ráða ferðinni á kostnað umhverfis,...
Mikilvægt mál sem á erindi til almennings
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.