ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skattgreiðendur og náttúran eru látin borga gróða laxeldisfyrirtækjanna
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...
Opið sjókvíaeldi er bæði mengandi og úrelt og mun víkja fyrir umhverfisvænni tækni
Á sama tíma og talsmenn laxeldisfyrirtækja á Íslandi berjast fyrir stórauknu sjókvíaeldi, þrátt fyrir þekktar afdrifaríkar afleiðingar fyrir umhverfi og lífríkið, eru kollegar þeirra í öðrum löndum á fleygiferð við að þróa umhverfisvænar aðferðir við laxeldi. Við...
Miklu fleiri fiskar sluppu í slysi í sjókvíaeldisstöð í Chile en upphaflega var talið
Miklu minna hefur náðst af eldislaxi sem slapp úr nýrri sjókvíaeldisstöð við Chile en fyrst var gefið upp. Yfir 900 þúsund laxar syntu frá stöðinni, sem er í eigu norska fiskeldisrisans Marine Harvest, eftir að vetrarveður laskaði kvíarnar. Samkvæmt fyrstu tölum var...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.