ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi er mengandi starfsemi, þvert á fullyrðingar sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Sjókvíaeldisfyrirtækin klifa nú mjög á þeirri rangfærslu að eldi á laxi í opnum sjókvíum sé umhverfisvæn framleiðsla. Hið rétta er að þetta er mengandi starfsemi eins og má til dæmis lesa sér til um á vef Umhverfisstofnunar undir flipa sem er einmitt merktur „Mengandi...
Risavaxin landeldisstöð rís í Maine í Bandaríkjunum
Eftir nokkra mánuði hefjast framkvæmdir við landeldistöð í Maine í Bandaríkjunum sem mun framleiða 50 þúsund tonn af laxi á ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá var framleiðsla sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér við land á síðasta ári í kringum 15 þúsund tonn (eftir því...
Vaxandi sjálfvirkni í sjókvíaeldi um allan heim: Atvinnusköpun í landi mun verða lítil sem engin
Það er víðar en á Austfjörðum sem störf í kringum sjókvíaeldi verða víðsfjarri því hafsvæði þar sem fiskurinn er alinn. Eins og var sagt frá í Fréttablaðinu verður fóðrun í sjókvíunum fyrir austan fjarstýrt frá Noregi. Þar í landi er svo verið að sjósetja þetta skip...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.