ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Rannsóknir sýna að lúsaeitur hefur verulega skaðleg áhrif á líf á sjávarbotni
Eitur sem notað er við meðhöndlun á laxlús hefur verulega skaðleg áhrif á botngróður sjávar. Þetta kemur fram í meðfylgjandi umfjöllun sem birtist á vefsvæði norska ríkisfjölmiðilsins NRK í dag. Umfjöllunin er byggð á nýrri vísindarannsókn á áhrifum vetnisperoxíðs,...
„Að taka afstöðu með náttúrunni“ – Grein Stefáns Más Gunnlaugssonar
Afar góð grein frá Stefáni Má Gunnlaugssyni og ákall hans til Guðmundar Inga umhverfisráðherra, sem við hljótum að gera ráð fyrir að standi með okkur vörð um umhverfi og lífríki Íslands: "Miklar vonir voru bundnar við nýjan umhverfisráðherra sem kallaður var til...
Hundruð þúsunda laxa sleppa úr sjókvíum í Noregi hvert ár
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: "142,975 salmon and 674 rainbow trout...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.