ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Upprifjun í kjölfar skrifa matvælaráðherra: Skrifstofustjóri Atvinnuvegaráðuneytisins gekk mála Arnarlax
Rifjum þetta upp þessa frétt Heimildarinnar í tilefni af furðulegri grein matvælaráðherra á Vísi: Skrifstofustjóri sem stýrði sviði fiskeldis í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu var í margs konar samskiptum við ráðgjafa hjá Arnarlaxi í aðdraganda setningar nýrra...
Fingraför SFS eru út um allt á lagareldisfrumvarpi ríkisstjórnarinnar
Matvælaráðherra birtir í dag (25.05.) grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), nú starfsfólki ráðuneytisins, að semja frumvarp um lagareldi. Staðreyndin er þó sú að í stað...
„Snúningshurðin í ráðuneytinu“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal birti grein á Vísi um samkrull embættismannakerfisins og sjókvíaeldisiðnaðarins í tilefni umkvartana matvælaráðherra. Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.