ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skosk sjókvíaeldisfyrirtæki …
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
NRK – Neyðarástand í sjókvíum í Norður Noregi vegna sprengingar í fjölda laxalúsa
Meiriháttar neyðarástand er í sjókvíum við Norður-Noregs vegna „sprengingar“ í fjölda laxalúsar segir í meðfylgjandi frétt norska ríkissjútvarpsins NRK. Í fréttinni kemur fram að sjókvíaeldisfyrirtækin hafi verið „gripin í bólinu“ óundirbúin fyrir þetta skelfileg...
Netaveiðar á laxi í Ölfusá sagðar við það að ganga að stofninum í ánni dauðum
„Það hefur oft verið haft eftir Jörundi að hann telji netin eigi að taka 85 prósent af heildargöngunni í vatnasvæðinu. Þetta er náttúrlega bara útrýming og getur ekki gengið lengur. Við erum komin á þann stað að þetta er að verða búið," segir Árni Baldursson...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.