ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
50-60 milljón „hreinsifiska“ drepast ár hvert í norskum sjókvíaeldisstöðvum
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
Samanburðurinn á opnum og lokuðum sjókvíum
„Þetta er flóknari og dýrari aðferð við framleiðsluna. Það er til dæmis kostnaður við að safna seyru. Þegar ekki er hægt að láta umhverfið niðurgreiða starfsemina verður þetta dýrarar,“ segir Thomas Myrholt, forstjóri Akvafuture um samanburðin á opnum og lokuðum...
Tíföld umframeftirspurn eftir hlutafé í stórri norskri landeldisstöð í Japan
Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.