ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mögnuð frásögn á vinnubrögðum Múlaþings vegna fyrirætlana sjókvíaeldis í Seyðisfirði
Við deilum hér færslu af Facebook síðu Vá félagi um vernd fjarðar, sem er hópur baráttufólks á Seyðisfirði. Hún er merkileg atburðarásin sem þar er lýst: „Múlaþing tók nýlega fyrir erindi sem við sendum þeim þar sem við bentum þeim á athugasemd okkar lögfræðings sem...
„Allt fyrir gróðann“ – grein Gunnlaugs Stefánssonar
„Á sama tíma og viðvörunarorðin óma, þá vilja íslenskir spámenn eldisiðjunnar framleiða 500 þúsund tonn af laxi á ári, þ.e. rúmlega fimmtánfalda aukningu miðað við það sem nú er framleitt. Það myndi ganga að villtum laxastofnum dauðum á Íslandi með hrikalegum...
Fjárfestar hafa mikinn áhuga á landeldi: Sjókvíaeldið er deyjandi iðnaður og lífshættulegur lífríkinu
Meiri eftirspurn en framboð var eftir nýjum hlutum í Atlantic Sapphire, sem er félagið að baki einu stærsta landeldisverkefni heims. Félagið safnaði 121 milljón dollar, ígildi um 15 milljörðum íslenskra króna, í hlutafjárútboði sem lauk í síðustu viku. Félagið á og...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.