ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Framtíð laxeldis er í landeldi
Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar K. Guðfinnsson, sem var talsmaður Landssambands fiskeldisstöðva, líka...
Útþensla sjókvíaeldisiðnaðarins snýst um kvótabrask örfárra auðmanna
Hasarinn við afla sem flestra leyfi fyrir sjókvíaeldi hefur aldrei snúist um byggðarsjónarmið eða hagsmuni fjöldans. Gróði örfárra var og er alltaf eina ástæðan. Þetta samhengi kemur glöggt fram í frétt Stundarinnar. Félag stjórnarformanns Arnarlax hefur hagnast...
Umfjöllun norskra fjölmiðla um bókina Den Nye Fisk: „Sjokkerandi bók um fiskeldið“
Norskir fjölmiðlar hafa sýnt bókinni „Den Nye Fisk“ mikla athygli en við sögðum frá henni fyrr í vikunni. Bókin er nýkomin út og fjallar um norska sjókvíaeldisiðnaðinn en líka ítök hans í öðrum löndum, þar á meðal á Íslandi. Fyrirsögnin á þessari umfjöllun, sem...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.