ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hvaða afstöðu hafa frambjóðendur til Alþingiskosninga til sjókvíaeldis?
65,4% þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi í opnum netapokum, aðeins 13,9% segjast vera jákvæð (restin er hlutlaus). Á síðu NASF er hægt að skoða afstöðu frambjóðenda eftir kjördæmum og flokkum. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við...
„Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis“ – Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa
Takk Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson fyrir að jarða svo snyrtilega dellu hugmynds Róberts Guðfinnssonar um sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði. Grein þeirra Bessa og Sigmundar, sem eru félagar í áhugahópi um verndum Eyjafjarðar gegn sjókvíaeldi á laxi, birtist á...
Daglegar fréttir af laxadauða vegna marglyttuplágu, lúsasmits og fiskisjúkdóma í Noregi
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.