ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Óskiljanleg ákvörðun Skipulagsstofnunar um að leyfa notkun koparoxíðs á netapokum án umhverfissmats
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að notkun ásætuvarna, sem innihalda koparoxíð, á netapoka Arctic Sea Farm (ASF) í Patreksfirði og Tálknafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Með nokkrum ólíkindum er að stofnunin hafi komist að þessari niðurstöðu, ekki...
Norskt sjókvíaeldi tekur stöðugt meira hafsvæði, sjókvíaeldisstöðvar stækka og mengun eykst
Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa...
Sinkmengun í fiskifóðri enn ein uppspretta mengunar í sjókvíaeldi
Mengunin frá opnu sjókvíaeldi á laxi birtist með ýmsum hætti. 1) Skólpmengunin sem streymir beint í gegnum netamöskvana er gríðarleg. Þetta er ekki hugguleg samsetning. Samanstendur af skít, fóðurleifum, lyfjum og skordýraeitri sem er notað á laxalús. 2) Ásætuvörnin...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.