ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum

Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum

Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...

Píratar kalla eftir banni við sjókvíaeldi

Píratar kalla eftir banni við sjókvíaeldi

Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: - enginn eldislax sleppi. - að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur, fóðurleifar,...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.