ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
ASC „vottun“ Kaldvíkur er grænþvottur
Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...
Nærri fjórðungur af öllum laxi í sjókvíaeldi drepst í kvíunum
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...
Vísir fjallar um laxaastmi sem hrjáir starfsfólk norskra laxasláturhúsa
Fréttirnar frá Noregi vekja eðlilega óhug. Heilbrigðisástand starfsfólks í eldisiðnaðinum hér á landi hefur ekki verið rannsakað. Vísir fjallar um laxaastma sem hrjáir starfsfólk í norskum laxasláturhúsum: Dæmi eru um að alvarlegir öndunarfærasjúkdómar hafi gert vart...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.