ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Staðfest að eldislaxar hafa veiðst víða
Eldislaxarnir veiddust í Haukadalsá, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá og Miðfjarðará. Samkvæmt öruggum heimildum okkar er eldislaxinn sem veiddist í Miðfjarðará úr öðru ótilkynntu stroki. Aðal göngutími eldislaxa er í september og október. Þetta veitir ekki á gott Í...
Blóðbað í Berufirði: 200.000 laxar drepast vegna þörungablóma
Blóðbað í Berufirði. Martraðarkennt ástand hefur verið í sjókvíum Kaldvíkur í Berufirði undanfarna mánuði. Eldislaxar fyrirtækisins hafa stráfallið vegna þörungablóma sem leggst á tálknin og kæfir þá. Í júlí einum drápust 16% laxa í kvíum Kaldvíkur, í júní rúmlega 6%...
Ályktun Veiðifélags Viðidalsár: Skorað á Alþingi að fella niður sérlög sem hygla sjókvíaeldisiðnaðinum
Bændur í Víðidal og eigendur lögbýla segja það ótækt að þurfa að standa í málaferlum við norska iðnrisa sem skráðir eru í kauphöll í Osló til að verja tilveru sína og náttúruauðlind sem nýtt hefur verið með sjálfbærum hætti kynslóðum saman. Þetta kemur...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






