ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Staðfest að eldislaxar hafa veiðst víða

Staðfest að eldislaxar hafa veiðst víða

Eldislaxarnir veiddust í Haukadalsá, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá og Miðfjarðará. Samkvæmt öruggum heimildum okkar er eldislaxinn sem veiddist í Miðfjarðará úr öðru ótilkynntu stroki. Aðal göngutími eldislaxa er í september og október. Þetta veitir ekki á gott Í...

Blóðbað í Berufirði: 200.000 laxar drepast vegna þörungablóma

Blóðbað í Berufirði: 200.000 laxar drepast vegna þörungablóma

Blóðbað í Berufirði. Martraðarkennt ástand hefur verið í sjókvíum Kaldvíkur í Berufirði undanfarna mánuði. Eldislaxar fyrirtækisins hafa stráfallið vegna þörungablóma sem leggst á tálknin og kæfir þá. Í júlí einum drápust 16% laxa í kvíum Kaldvíkur, í júní rúmlega 6%...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.