ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar
Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...
Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi
Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar, þrautreyndir keppendur úr Bocuse d’Or, sem er hin sanna...
Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða
Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valliant, sem hefur undanfarin ár stundað rannsóknir á lífríki sjávar á Vestfjörðum. Nýjar rannsóknir hennar sýna að ungviði þorsktegunda leitar í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.