ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Vönduð umfjöllun Stundarinnar um brot Arnarlax sem enduðu með 120 milljóna króna sekt
Stundin fer í þessari grein yfir aðdraganda þess að Matvælastofnun hefur lagt 120 milljón króna sekt á Arnarlax. Sjókvíaeldisfyrirtækið getur ekki gert grein fyrir afdrifum að minnsta kosti 81.564, eldislaxa sem það var með í kví í Arnarfirði. Gat á stærð við...
Arnarlax gat ekki gert grein fyrir afdrifum 81.564 fiska í kví í Arnarfirði
Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
Söguleg sekt vofir yfir Arnarlaxi fyrir ranga upplýsingagjöf
Stundin segir frá því í dag að Matvælastofnun hafi sent Arnarlaxi sektarboð vegna rangrar upplýsingagjafar um fjölda eldislaxa í sjókví í Arnarfirði. Rannsókn MAST hófst í kjölfar umfangsmikils sleppislys úr sjókví en eldislaxar hafa fundist í ám um alla...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.