ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Myndir af hafsbotni í Dýrafirði sýna hvíta bakteríuslykju“ – grein Elvars Arnars Friðrikssonar
Við spyrjum einsog vinir okkar hjá NASF ef botn sem er þakinn hvítri bakteríuleðju fær fyrstu einkun úr innra eftirliti sjókvíaeldisins, hvað er þá að marka slíkt eftirlit? Í greininni segir Elvar m.a.: „Stuðningsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins hafa í þessari viku fjallað...
Nýjar myndir af helsærðum laxi úr sjókvíum í Reyðarfirði eftir frosthörkur veturinn 2020
Veturinn 2020 voru fyllt á hverjum degi átta til tíu kör af helsærðum eldislaxi úr sjókvíum i Reyðarfirði. Ástæðurnar voru kuldi og vetrarsár á fiskinum. Við vörum við myndefni sem birtist í þessari nýju frétt Stundarinnar. Það hefur ekki verið sýnt áður. Afleiðingar...
Ofan á alla aðra meðgjöf skattgreiðenda koma sjókvíaeldisfyrirtækin sér undan hækkun fiskeldisgjalds
Þetta er svo grátlega aumt af hálfu stjórnvalda. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa með þrýstingi í gegnum SFS beygt þau í duftið og komið sér þannig hjá að greiða áætlaða 450 milljón króna hækkun á fiskeldisgjaldinu á næsta ári. Á sama tíma og þessi iðnaður þykist ekki vera...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.