ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fyrirætlanir Arctic Sea Farm um notkun kopars í eldiskvíum í Arnarfirði þurfa að fara í umhverfismat
Að mati Hafrannsóknastofnunar er áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi enda er efnið þungmálmur og baneitrað ýmsum lífverum sjávar. Þetta kemur og meira kemur fram...
Lúsaplága í Dýrafirði: Ástandið komið langt út fyrir það sem telst viðunandi í Noregi
Ef norska umferðarljósakerfið væri notað hér hefði sjókvíaeldi í Dýrafirði verið meira eða minna á rauðu jósi frá 2017, svo slæmt hefur ástandið verið. Norðmenn nota það kerfi til framleiðslustýringar í sjókvíaeldi. Á rauðu ljósi er skylda að slátra upp úr kvíunum. Er...
Hagsmunagæslumaður sjókvíaeldisiðnaðarins skipaður sem formaður starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum
Það er engu líkara en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hafi ákveðið að storka náttúruverndarfólki eins hraustlega og mögulegt er með skipun formanna í tveimur starfshópum. Í dag kynnir hann Einar K. Guðfinnsson, helsta lobbísta...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.