ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áhugavert viðtal við Jón Þór Ólason, hæstaréttarlögmann í Morgunblaðinu
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fögnum því að þessi málarekstur sé kominn á skrið. Einsog gestir þessarar Facebooksíðu okkar vita deilum við því áliti, sem þarna kemur fram, að íslenska ríkið og opinberar stofnanir hafi sýnt af sér saknæma háttsemi við...
Dagens Nyheter fjallar áfram um koparmengun frá ásætuvörnum í sjókvíum
Norska dagblaðið Dagens Næringsliv (DN) heldur áfram að birta sláandi fréttaskýringar um eiturefnið Tralopyril sem sjókvíaeldisfyrirtæki í Noregi nota í miklum mæli til að koma í veg fyrir að sjávargróður og lífverur setjist á netapokana í sjókvíunum. Fyrirtækin fengu...
Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota
Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.