Laxalús er gríðarleg plága í sjókvíum. Lúsin fer ekki aðeins hræðilega með eldislaxana heldur streymir hún úr sjókvíunum og skaðar villtan fisk: sjóbleikju, sjóbirting og lax.
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu.
Munið að spyrja alltaf hvaðan laxinn kemur!