Dauði eldislaxa í sjókvíum við Skotland árið 2024 var sá mesti í um fjörutíu ár. Í gögnum sem voru að birtast kemur fram að aðeins 61,8 prósent eldislaxa lifðu af tímann í sjókvíunum áður en kom að slátrun.
Hér við land er ástandið enn verra. Undanfarin ár hafa um 57 prósent eldislaxa lifað af vistina í sjókvíunum áður en kom að slátrun. Laxalús, vetrarsár, þörungablómi, marglyttur, ýmis sníkjudýr, sjúkdómar og slæm meðferð fella eldislaxa í gríðarlegu magni.
Kaldvík, fyrirtækið sem Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, starfaði fyrir (og er líklega enn hluthafi í), hefur verið sektað af Matvælastofnun á þessu ári fyrir brot á dýravelferðarlögum og er enn til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um enn umfangs meiri brot á sömu lögum síðastliðið haust.
Eru þessi tengsl varaformannsins nefnd hér vegna þeirra umræðu sem er framundan á Alþingis um nýja löggjöf um lagareldi á vorþingi.
Ný ríkisstjórn hlýtur að taka fast á þessum hrikalega dýravelferðarvanda sjólvíaeldisfyrirtækjanna. Árið sem nú er að líða stefnir í að verða það skelfilegasta í þessum iðnaði.
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu.
… Scottish farmed salmon production rose 27 percent to 192,000 tonnes in 2024, according to the Scottish Fish Farm Production Survey 2024 published on 28 October by the Marine Directorate.
Survival to harvest for the 2022 input year class was 61.8 percent, down from 68.7 percent for the 2021 input class. The survey defines the remaining 38.2 percent as fish not harvested for human consumption. This category includes mortality as well as escapes, production culls, sampling removals, statutory culls and broodstock selection.
Based on the historical series, the 2024 outcome represents the lowest survival since the late 1980s.
The industry’s harvest was concentrated in larger sites. Almost 90 percent of 2024 production came from farms delivering more than 1,000 tonnes per year. Employment decreased by 8 percent in marine grow-out to 1,362 people, while mean productivity rose to 141.0 tonnes per person from 102.0 tonnes in 2023.
Upstream indicators were mixed. Ova laid down to hatch increased to 89.5 million, supported by higher ova imports at 54.9 million. Domestic ova production edged down to 55.7 million. Smolt production fell to 44.6 million, and 45.8 million smolts were transferred to sea, compared with 48.8 million in 2023. Employment in ova and smolt operations declined to 280, and mean productivity decreased to 159,400 smolts per person.
…