Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai.
Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er seldur. Þeir sem þurfa að fljúga sinni vöru um langan veg eiga ekki séns í þessa vöru þegar kemur að ferskleika.
Samkvæmt frétt SalmonBusiness:
Of the historic achievement, Technical Manager at Fish Farm Nigel Lewis told SalmonBusiness: “It’s the realisation of a dream – it fits perfectly within the UAE’s drive for food security as 92 per cent of all the fish here are imported and that needs to be addressed. Being at the forefront of aquaculture with the support of the government and the Future Food security minister Mariam Al Hareb is a great honour. It’s very exciting every day to see our salmon leaping.”