Hröð tækniþróun þegar kemur meðal annars að hreinsun á vatni þannig að mögulegt sé að nota það í hringrásarkerfi er meðal þess sem gerir landeldi að raunverulegum og spennandi valkosti.
Hér er ný grein um stóru landeldisstöðina sem verið er að reisa við smábæinn Belfast í Maine ríki í Bandaríkjunum. Íbúar bæjarins eru 7.000 en gert er ráð fyrir að stöðin muni nota vatn á við 12.000 íbúa á ári. Vatnsveita staðarins ræður auðveldlega við þessa viðbót sem er svo bara brot af því sem verður endurunnið á ári.
Í greininni er bent á að landeldi mun í framtíðinni geta létt á vatnsveitum á svæðum sem glíma við þurrka með því að dæla út hreinsuðu vatni á akra.
Skv. umfjöllun Scientific American:
„If it catches on, indoor aquaculture could play a critical role in meeting the needs of a swelling human population, Nordic CEO Erik Heim says. He believes it could do so without the pollution and other potential threats to wild fish that can accompany traditional aquaculture—although the indoor approach does face environmental challenges of its own. “There’s always some risk, but the risk of the land-based system is a small percentage of the risk of an outdoor system,” says Michael Timmons, an environmental engineer at Cornell University who has studied aquaculture for more than 20 years and is not involved in the Nordic project.“