Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum – netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað sé orðrétt það sem stendur í frumvarpstextanum. Á sama tíma er heimsmarkaðurinn á fleygiferð í þróun annarra og umhverfisvænni lausna, ýmist á landi eða langt úti á hafi. Í þessari frétt SalmonBusiness er sagt frá stefnu kínverskra yfirvalda. Þar eru í meginhlutverki risa úthafskvíar sem verður sökkt um 230 kílómetrum frá strönd landsins.
Laxeldi í sjó hefur gjarnan verið líkt við kjúklingaræktun þegar kemur að próteinframleiðslu. Á sama hátt og kjúklingar eru nú alls staðar í heiminum ræktaðir á þeim mörkuðum þar sem á að selja framleiðsluna er þróunin sú sama þegar kemur að fiskeldi.
„China wants to promote the green development of its aquaculture industry and encourage deep sea-aquaculture – which could spell more “Deep Blue” salmon farms.
China’s Ministry of Agriculture and Rural Affairs wants more than 98 per cent of the aquatic products to meet market standards by 2022, while ecological demonstrative zones are expected to account for 65 per cent of the total aquaculture areas.
To achieve such targets, 10 governmental departments including the agricultural ministry have unveiled a guideline on the green development of the industry, vowing to build more demonstrative zones and advance ecological prevention of aquatic animal diseases.“