Magnús Þór Hafssteinsson ræddi á Útvarpi Sögu í gær stöðu villta laxastofnsins og áhrif sjókvíaeldis á laxi í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið við Jón Kaldal frá IWF og Elvar Örn Friðriksson frá NASF á Íslandi.
Magnús Þór þýddi frábæra bók norsku blaðakonunnar Kjersti Sandvik, Undir yfirborðinu, en þar farið yfir sögu norska sjókvíaeldisiðnaðarins og áhrif hans í öðrum löndum.
Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á þennan hlekk.