65,4% þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi í opnum netapokum, aðeins 13,9% segjast vera jákvæð (restin er hlutlaus).
Á síðu NASF er hægt að skoða afstöðu frambjóðenda eftir kjördæmum og flokkum.
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu.