Allir flokkar nema Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn vilja vernda Seyðisfjörð fyrir sjókvíaeldi á laxi.
Í pallborði Landverndar er Guðlaugur Þór Þórðarson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason er fulltrúi Miðflokksins.
Einsog sjá má á myndinni lyftu þeir ekki upp grænum fána til stuðnings við friðun Seyðisfjarðar einsog aðrir þátttakendur í pallborðinu, heldur krosslögðu rækilega hendur. Skýr skilaboð þar.