Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar þessa grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Málið er í höndum fólksins sem situr á Alþingi.
Skoðanakannanir sýna að afgerandi meirihluti þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi i opnum netapokum. Fulltrúar hennar á þingi hljóta að taka af skarið og stöðva þessa skaðlegu aðferð og verja þannig náttúru og lífríki landsins.