Fréttir
Vaxandi sjálfvirkni þýðir að sjókvíaeldi mun ekki skapa nema örfá ný störf
Þeir sem telja að sjókvíaeldi fylgi mörg störf í smærri byggðum lifa í blekkingu. Rétt eins og í sjávarútvegi er þróunin í sjálfvirknivæðingu og fjarvinnslu afar hröð í fiskeldi. Í þessari frétt frá fagmiðlinum Salmon Business er sýnt hvernig fóðrun í tuttugu...
„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi í opnum sjókvíum því það ógnar villtum laxastofnum. „Merkasti náttúruverndarsinni okkar...
Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika
„Munu framandi laxategundir sem eru nýttar í laxeldi, t.d. sjókvíaeldi hafa neikvæði áhrif á laxastofna hér við landi?“ spyr Trausti Baldursson, forstöðumaður vistfræði- og ráðgjafadeildar Náttúrufræðistofnunar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...
„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar
Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald fyrir afnotin af náttúru Íslands. „Á...
Halldór góður að vanda
Skopmynd Halldórs í Fréttablaðinu í dag hittir naglann á höfuðið. Hann veit að eldi á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum boðar möguleg endalok villta íslenska laxastofnsins.
Landeldi í gríðarlegri sókn í Bandaríkjunum
Í útboðsgögnunum sem tryggðu stóru landeldisstöðinni í Miami 11 milljarða króna viðbótarfjármagn í gær kemur fram að árið 2030 á framleiðslan á að nema 220 þúsund tonnum. Til að setja þá tölu í samhengi getur sjókvíaeldisframleiðslan við Ísland ekki orðið meira en 71...
Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?
Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til breytinga á gildandi lögum um fiskeldi er alfarið litið framhjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem...
Gríðarlegur áhugi fjárfesta á landeldi
Áhugi alþjóðlegra fjárfesta á landeldi er svo mikill að félagið að baki stóru landeldisstöðinni við Miami safnaði 90 milljón dollurum (ellefu milljörðum króna) á örfáum mínútum. Fjármunina á að nota til að hraða byggingu næsta áfanga stöðvarinnar. Svo segja talsmenn...
„Maðurinn ógnar náttúrunni og sjálfum sér“
Formaður hópsins sem gerði tímamóta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um þá gríðarlegu hættu sem lífríkis heimsins stendur frammi fyrir, segir að ekki sé of seint að bregðast við ástandinu en til þess verði að yfirvinna andstöðu sérhagsmunahópa. Það er í allra þágu að brjóta...
Sjókvíaeldi er hættuleg tímaskekkja í ljósi umhverfisvánnar sem er fyrir dyrum
Sjókvíaeldi á laxi hefur margvísleg slæm áhrif á umhverfið. Mengunin í nágrenni kvíanna og skaðinn sem sleppifiskurinn veldur villtum stofnum er það sem þarf að glíma við innanlands en afleiðingarnar teygja sig mun lengra. Stórfelld skógareyðing hefur átt sér stað í...
Rannsókn staðfestir að sleppifiskar skaða villta laxastofna
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. "So, when you do see high levels of...
Við verðum að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkynsins gagnvart lífríkinu
Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum funda þessa dagana í París um hvernig hægt er að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkyns gagnvart lífríkinu. Ísland hefur verið aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni frá því að hann gekk í gildi árið...