Fréttir

„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi í opnum sjókvíum því það ógnar villtum laxastofnum. „Merkasti náttúruverndarsinni okkar...

Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

„Munu fram­andi laxa­teg­und­ir sem eru nýtt­ar í lax­eldi, t.d. sjókvía­eldi hafa nei­kvæði áhrif á laxa­stofna hér við landi?“ spyr Trausti Bald­urs­son, for­stöðumaður vist­fræði- og ráðgjafa­deild­ar Nátt­úru­fræðistofn­unar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...

„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald fyrir afnotin af náttúru Íslands. „Á...

Halldór góður að vanda

Halldór góður að vanda

Skopmynd Halldórs í Fréttablaðinu í dag hittir naglann á höfuðið. Hann veit að eldi á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum boðar möguleg endalok villta íslenska laxastofnsins.

Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frum­varpi sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra til breyt­inga á gild­andi lög­um um fiskeldi er al­farið litið fram­hjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sam­einuðu þjóðanna, sem...