Fréttir

Villti laxinn er í raunverulegri útrýmingarhættu!

Villti laxinn er í raunverulegri útrýmingarhættu!

Árni Baldursson birti í gær þennan kröftuga pistil til varnar villtum laxastofnum: „Villti laxinn er raunverulega í útrýmingarhættu! Ég hef verið að ferðast víða um Evrópu og Kanada til að veiða lax síðustu 30 árin. Á þessum tíma hefur ástandið á laxinum farið æ...

Leynd hvílir yfir umfangi laxadauða í íslensku laxeldi

Leynd hvílir yfir umfangi laxadauða í íslensku laxeldi

Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...

Enn syrtir í álinn í Noregi vegna þörungablómans

Enn syrtir í álinn í Noregi vegna þörungablómans

Dauðinn í sjókvíunum er enn meiri en talið hefur verið. Samkvæmt nýjustu tölum er talið að fiskar sem hefðu staðið undir 10 þúsund tonna ársframleiðslu séu fallnir í valinn. Það þýðir að á örfáum dögum hafa drepist fjórar til fimm milljónir eldislaxa, sem gátu enga...

Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Hér er sláandi frétt úr norska ríkissjónvarpinu sem sýnir hvernig heilu sjókvíarnar og annað drasl úr sjókvíaeldi er að hlaðast upp í náttúrunni í Noregi: leiðslur, kaðalbútar, alls kyns rör og einangrunarplast. Sjókvíaeldisfyrirtækinn þykjast svo ekki kannast við...

Neyðarástand í sjókvíaeldi í N. Noregi vegna þörungablóma

Neyðarástand í sjókvíaeldi í N. Noregi vegna þörungablóma

Neyðarástand ríkir í sjókvíaeldi við Norður Noreg vegna mikils þörungablóma í hafinu. Fiskur stráfellur í kvíum og engin viðbrögð önnur í boði en að moka upp dauðum fiski og hætta að fóðra þá sem eftir lifa til að reyna að koma á ró í kvíunum. Sjókvíaeldi er...

Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Þetta eru mikilvægar spurningar frá Halldóru Mogensen til sjávarútvegsráðherra og af gefnu tilefni. Skemmst er að minnast milljarða kostnaðar við hreinsun eftir sjókvíaeldi við Svíþjóð, sem mun falla á almenning. Í frétt MBL kemur meðal annars fram að Hall­dóra „spyr...