Fréttir
Ný rannsókn sýnir fram á að ósjálfbærni laxeldisiðnaðurarins er enn verri en talið hefur verið
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda," segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
New Scientist fjallar um nýja rannsókn sem afhjúpar ósjálfbærni laxeldis
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
Bakslag í laxvernd frá tuttugustu öldinni
Það er ekki of seint að vernda villta laxinn okkar og tryggja þannig að þær kynslóðir sem eftir okkur koma geti notið hans með sjálfbærum hætti. Til þess þurfum við þó að taka höndum saman og tryggja að stjórnmálafólk sem deilir ekki þeirri sýn okkar verði ekki kosið á Alþingi í næstu kosningum
Óeðlileg meðvirkni opinberra stofnana með náttúruníði og yfirgangi laxeldisfyrirtækjanna
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
Ný frönsk vefsíða PinkBombs berst gegn ósjálfbæru laxeldi
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi á laxi breiðist hratt út um heiminn. Hér fyrir neðan er hlekkur á nýja vefsíðu franskra grasrótarsamtaka en neysla á eldislaxi er hvergi meiri í Evrópu en í Frakklandi. Á vefsíðunni er farið á greinargóðan hátt yfir þann skaða sem...
Aðeins 13,9% þjóðarinnar er jákvæð í garð sjókvíaeldis
Munum að 65,4% þjóðarinnar eru mótfallin sjókvíaeldi á laxi, aðeins 13,9% eru jákvæð, restin hefur ekki tekið afstöðu. Hjálpumst að við að tryggja að þau sem taka sæti á Alþingi eftir kosningar endurspegli þessa afgerandi og skýru afstöðu.
Stikla úr væntanlegri heimildarmynd frá skoskum baráttusamtökum gegn laxeldi
Dagar þessa iðnaðar eru taldir. Það bíður þeirra sem setjast á þing eftir kosningar að móta löggjöf um að stöðva þann skaða sem sjókvíaeldi er að valda á náttúru og lífríki Íslands.
Skilaboð frá Chris Burkard sem verður gestur á smstöðufundi 12 október
Við stöndum með Seyðfirðingum!
Farice leggst gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði sem mun óhjákvæmilega ógna samskiptaöryggi
Vegna þess hversu þröngur Seyðisfjörður er mun verða afar erfitt að halda áfram með áform um sjókvíaeldi í firðinum án þess að ógna alvarlega fjarskipta- og siglingaöryggi. Austurfrétt greinir frá: Farice, opinbert félag sem rekur þrjá sæstrengi sem flytja...
ASC „vottun“ Kaldvíkur er grænþvottur
Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...
Nærri fjórðungur af öllum laxi í sjókvíaeldi drepst í kvíunum
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...
Vísir fjallar um laxaastmi sem hrjáir starfsfólk norskra laxasláturhúsa
Fréttirnar frá Noregi vekja eðlilega óhug. Heilbrigðisástand starfsfólks í eldisiðnaðinum hér á landi hefur ekki verið rannsakað. Vísir fjallar um laxaastma sem hrjáir starfsfólk í norskum laxasláturhúsum: Dæmi eru um að alvarlegir öndunarfærasjúkdómar hafi gert vart...