Fréttir
Árnar þagna sýnd fyrir fullu húsi í Borgarnesi 7 nóvember
Nýja heimildarmyndin eftir Óskar Pál Sveinsson, Árnar þagna, var sýnd fimmtudaginn 7. nóvember klukkan 20 í menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi. Húsfyllir var og hörku umræður með frambjóðendum að lokinni sýningu um efni myndarinna. Fulltrúum allra lista í...
Byrjað að slátra úr stórri lokaðri kví í Noregi: Dagar laxeldis í opnum netapokum senn taldir
Slátrun er nú hafin á eldislaxi upp úr þessari lokuðu sjókví sem er í Harðangursfirði á vesturströnd Noregs. Einsog sjá má á myndinni er aðeins örlítill hluti hennar sjáanlegur fyrir ofan yfirborð sjávar. Myndin er úr grein sem birtist í The Times í vikunni (áskriftar...
Mengunarslys hjá Arnarlaxi á Bíldudal – þúsund lítrar af maurasýru leka út
Maurasýra er notuð í miklum mæli af sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Eldislöxum sem lifa ekki af vistina í kvíunum (gríðarlegur fjöldi) er dælt upp og þeir settir í tanka með þessu baneitraða og ætandi efni. Þetta mengunarslys á Bíldudal hefur verið í boði Arnarlax þó það...
Ætlar Viðreisn að ganga gegn afgerandi afstöðu meirihluta stuðningsfólks síns?
Í könnun sem Gallup birti í sumar kemur fram að 80 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Viðreisn eru neikvæð í garð sjókvíaeldis. Aðeins 9 prósent eru jákvæð, 11 prósent taka ekki afstöðu. Andstaða stuðningsfólks Viðreisnar er enn meiri en meðaltalið, 65,4% eru á móti...
Árnar þagna sýnd í Sambíóunum á Akureyri 6 nóvember
Troðfullt hús á frumsýningu Árnar þagna í Sambíóunum Akureyri! Fulltrúar Samfylkingar, VG, Viðreisnar, Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins, Pírata og Flokks fólksins staðfestu komu á frumsýningu Árnar þagna á Akureyri 6. nóvember. Ari Orrason -...
Stöndum með Seyðfirðingum!
Áfram Seyðfirðingar!
Marglyttuplága í norskum fjörðum: Óvenjuslæmt ástand gæti orsakast af loftslagsbreytingum
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...
Stikla úr heimildarmyndinni Árnar þagna
Hér er hægt að sjá stiklu úr nýrri heimildarmynd sem heitir Árnar þagna og er eftir Óskar Pál Sveinsson. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu bænda sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir í...
Ný heimildarmynd: Árnar þagna eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri þann 6 nóvember
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri 6 nóvember! Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með frambjóðendum og kjósendum í Norðausturkjördæmi. Eftir frumsýningu á Akureyri og svo hringferð um landið með viðkomu í öllum...
40.000 lítrar af blóðvatni sleppa frá „fullkomnasta laxasláturhúsi í heimi“
Norskir fjölmiðlar segja frá því að 40.000 lítrar af blóðvatni úr sjókvíaeldissláturhúsi MOWI í Noregi runnu rakleiðis í sjóinn. Og þetta á að vera samkvæmt fyrirtækinu „fullkomnasta laxaslátrunarhús í heimi.“ Mowi er móðurfélag Arctic Fish sem er með sjókvíar í...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellir úr gildi nokkur rekstrarleyfi sjókvíaeldisfyrirtækja
Í gær vannst geysilega mikilvægur áfangasigur þegar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi nokkur leyfi fyrir sjókvíaeldi. Með þessari ákvörðun hefur úrskurðarnefndin tekið úr sambandi sjálfsafgreiðslufæribandið sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa haft...
Vatnsdalsá má ekki fórna fyrir skammtímahagnað örfárra virkjanasinna
Vatnsdalurinn er heilagur. Við stöndum með bændafjölskyldum í dalnum, lífríkinu og náttúrunni. Þetta má aldrei verða. Í frétt RÚV segir: „Ég segi það bara klárt hvernig ég met þetta að Vatnsdalsá verður ekki virkjuð,“ segir Kristján Þorbjörnsson, formaður...