Fréttir
Norskir aðgerðarsinnar krefjast upplýsinga um uppruna lax í matvöruverslunum
Uppreisnin sem hófst á Íslandi gegn skaðsemi og háttalagi sjókvíaeldisiðnaðarins hefur numið land í Noregi! Rétt einsog gerðist hér í fyrra má nú sjá límmiða á umbúðum utan um sjókvíaeldislax í verslunum þar sem er vakin athygli á hversu hrikalegur þessi iðnaður er...
Ítarleg fréttaskýring Aftenposten um skelfilegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins
Norska blaðið Aftenposten var að birta enska útgáfu af ítarlegri fréttaskýringu sem kom út síðasta sumar þar sem farið er ofan í saumana á hrikalegum dýravelferðarvanda í norsku sjókvíaeldi. Í fyrra drápust 16,1% af eldislöxum í sjókvíum við Noregi og hefur ástandið...
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki selja neytendum „framleiðslufisk,“ sem er ógeðslegt ómeti
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Svona hegðar þessi iðnaður sér. Engin virðing fyrir umhverfinu, lífríkinu, eldisdýrunum né neytendum. Öllu þessu er vikið til hliðar fyrir mögulegum hagnaði fyrirtækjanna sjálfra. Hvert er hlutfalls þess sem...
Handknattleiksforystan lætur ekki ná í sig vegna aflátsbréfaviðskipta við Arnarlax
Það kemur okkur ekkert á óvart að forsvarsmenn HSÍ vilji ekki svara símtölum til að ræða þetta furðulega mál. Sjálfsmörkin verða ekki verri en þetta. Í umfjöllun Vísis segir: Samkomulagið felur það í sér að frá og með HM kvenna, sem hefst í næstu viku í Noregi, mun...
Davíð Lúther segir sig úr stjórn HSÍ vegna þáttöku sambandsins í ýmindarþvotti Arnarlax
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...
Vonandi verður vörn landsliðsins betri en sú sem netin á kvíum Arnarlax veita
Fréttir hafa borist af nýjum bakhjarli HSÍ, Arnarlaxi, en því miður er þetta ekki ástæða til fagnaðar. Þetta fyrirtæki vinnur í ósjálfbærum iðnaði, sem 70% Íslendinga eru andsnúnir samkvæmt nýrri könnun. Alvarleg umhverfisspjöll eru vel þekkt í sjókvíaeldi, og má þar...
„Nú eru þeir strákarnir þeirra“ – grein Bubba Morthens
Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...
Ákvörðun HSÍ að hjálpa Arnarlax að lappa upp á handónýta ímynd er hneykslanleg
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...
Björk on the Norwegian Modus Operandi
The Norwegian modus operandi. This is how the Norwegian salmon companies operate. Their equipment and farming technology were imported to Iceland, the CEOs were imported from Norway and the bad manners of this terrible industry too. The world is starting to realize...
Patagonia deilir lagi nýjasta lagi Bjarkar
Patagonia vekur athygli á nýju lagi Bjarkar og baráttu hennar fyrir náttúruvernd: Today, two music titans have used their voices for the good of Icelandic wildlife. Oral, the new single from Björk and Rosalía, will channel its profits towards the fight to stop open...
Myndband með lagi Bjarkar og Rósalíu
Myndbandið komið! (Hægt er að hlusta á lagið sjálft á þessum tengli)
Kubbar til að deila á Facebook og öðrum samfélagsmiðlum
Samkvæmt tölum norsku Hafrannsókna-stofnunarinnar má gera ráð fyrir að einn eldislax sleppi að meðaltali úr hverju tonni sem framleitt er í sjókvíum. Þetta þýðir að á hverju ári munu sleppa um tvöfalt fleiri eldislaxar úr sjókvíum en nemur öllum fjölda íslenska villta...