Fréttir

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Kjartani varð tíðrætt um „bláa akurinn“ og mikilvægi hans til að fæða heiminn. Hafið leikur þar vissulega stórt hlutverk en laxeldi í sjó alls ekki. Þvert á móti reyndar því það er neikvæður halli á próteinframleiðslu í laxeldi. Til að framleiða eina máltíð af...

Allir þingmenn fá eintak af bókinni The New Fish

Allir þingmenn fá eintak af bókinni The New Fish

Hver og einn alþingismaður fékk í dag afhent eintak af bókinni The New Fish, sem segir söguna að baki sjókvíaeldi á laxi, afleiðingarnar sem þessi framleiðsla hefur á umhverfið og lífríkið og meðferðinni á eldisdýrunum. Eintökin eru árituð af Simen Sætre sem kom til...