Fréttir
„Nú eru þeir strákarnir þeirra“ – grein Bubba Morthens
Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...
Ákvörðun HSÍ að hjálpa Arnarlax að lappa upp á handónýta ímynd er hneykslanleg
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...
Björk on the Norwegian Modus Operandi
The Norwegian modus operandi. This is how the Norwegian salmon companies operate. Their equipment and farming technology were imported to Iceland, the CEOs were imported from Norway and the bad manners of this terrible industry too. The world is starting to realize...
Patagonia deilir lagi nýjasta lagi Bjarkar
Patagonia vekur athygli á nýju lagi Bjarkar og baráttu hennar fyrir náttúruvernd: Today, two music titans have used their voices for the good of Icelandic wildlife. Oral, the new single from Björk and Rosalía, will channel its profits towards the fight to stop open...
Myndband með lagi Bjarkar og Rósalíu
Myndbandið komið! (Hægt er að hlusta á lagið sjálft á þessum tengli)
Kubbar til að deila á Facebook og öðrum samfélagsmiðlum
Samkvæmt tölum norsku Hafrannsókna-stofnunarinnar má gera ráð fyrir að einn eldislax sleppi að meðaltali úr hverju tonni sem framleitt er í sjókvíum. Þetta þýðir að á hverju ári munu sleppa um tvöfalt fleiri eldislaxar úr sjókvíum en nemur öllum fjölda íslenska villta...
Material to share on Facebook and other social media
Salmon farming in open net pens is risking the very existence of Iceland’s unique wild salmon that inhabited the island long before the first human settlements in the second half of the 9th century. Iceland’s salmon populations come from a specific evolutionary line....
Andstæðingum sjókvíaeldis fjölgar: Yfirgnæfandi andstaða, aðeins 10% hlynnt sjókvíaeldi
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er á móti laxeldi í opnum sjókvíum og fer andstaðan við þessa skaðlegu starfsemi vaxandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu þar sem 69 prósent þátttakenda segjast vera andvíg sjókvíaeldi. Aðeins 10 prósent eru hlynnt þessari...
Oral kemur út á morgun: Allar tekjur renna til baráttunnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Tekjur af laginu renna til baráttunnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum.
„Hvaða dauðshlutfall í sjókvíunum vill SFS?“ – grein Jóns Kaldal
Í yfirlýsingu SFS segir að það sé markmið að setja velferð eldisdýra „í forgrunn“. Hvar dregur SFS línuna í velferðarmálum í sjókvíunum? Undanfarin tvö ár hafa um sex milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland, þrjár milljónir hvort ár, 2021 og 2022. Þessi tala...
Umfjöllun um Björk í The Guardian
Sjókvíaeldi á laxi byggir á þjáningu og dauða eldisdýranna. Það er hluti af viðskptamódeli fyrirtækjanna. The Guardian heldur áfram að fjalla af krafti um framferði um sjókvíaeldi á Íslandi og þátttöku Bjarkar gegn þessum skaðlega iðnaði. Í umfjöllun Guardian segir...
Björk tekur norsku fiskeldisforstjórana til bæna: Svar Bjarkar til Börsen
"Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði," segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum sendum...