Fréttir
Ekkert lát á taprekstri Arnarlax: 434 milljónir króna tap vegna „líffræðilegra áskorana“
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...
Hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað allri tengingu við bændur og bundið trúss sitt við norskt sjókvíaeldi?
Í nýjustu skoðanakönnun Gallups kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi féll um fimm prósentustig á hálfum mánuði milli kannana, úr tæpum 15 prósentum í tæp tíu prósent. Hvergi á landinu er minni stuðningur við flokkinn segir í frétt RÚV um...
Hvaða „stöðugleika“ telur formaður Sjálfstæðisflokksins að sjókvíaeldið skorti?
Hvað á formaður sjálfstæðisflokksins við þegar hann segir að "eldisgreinar þurfi stöðugleika"? Fyrir liggur að sjókvíaeldi á laxi hefur vaxið svo hratt á undanförnum áratug að það er langt umfram getu stofnana ríkisins að veita því það aðhald og eftirlit sem...
Árnar þagna sýnd á Blönduósi 14 nóvember: Mikill þungi í umræðum að lokinni sýningu
Tæplega fimm hundruð eldislaxar úr sjókví Arctic Fish í Kvígindisdal í Patreksfirði voru fjarlægðir úr ám víða um land haustið 2023. Við munum aldrei vita fjöldann sem gekk í árnar í raun og veru. Öruggt er að aðeins tókst að fjarlægja hluta þeirra. Hrútafjarðará og...
„Vertu réttu megin við línuna“ – Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar
„Síðastliðnar vikur hafa einkennst af því að láta Seyðfirðinga trúa því að það þýði ekki að streitast á móti, við þurfum bara að venjast yfirgangingum,“ skrifar Benedikta Guðrún Svavarsdottir, formaður VÁ, félags um vernd fjarðar, í grein á Vísi. Íslenski...
Árnar þagna sýnd fyrir fullu húsi í Borgarnesi 7 nóvember
Nýja heimildarmyndin eftir Óskar Pál Sveinsson, Árnar þagna, var sýnd fimmtudaginn 7. nóvember klukkan 20 í menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi. Húsfyllir var og hörku umræður með frambjóðendum að lokinni sýningu um efni myndarinna. Fulltrúum allra lista í...
Byrjað að slátra úr stórri lokaðri kví í Noregi: Dagar laxeldis í opnum netapokum senn taldir
Slátrun er nú hafin á eldislaxi upp úr þessari lokuðu sjókví sem er í Harðangursfirði á vesturströnd Noregs. Einsog sjá má á myndinni er aðeins örlítill hluti hennar sjáanlegur fyrir ofan yfirborð sjávar. Myndin er úr grein sem birtist í The Times í vikunni (áskriftar...
Mengunarslys hjá Arnarlaxi á Bíldudal – þúsund lítrar af maurasýru leka út
Maurasýra er notuð í miklum mæli af sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Eldislöxum sem lifa ekki af vistina í kvíunum (gríðarlegur fjöldi) er dælt upp og þeir settir í tanka með þessu baneitraða og ætandi efni. Þetta mengunarslys á Bíldudal hefur verið í boði Arnarlax þó það...
Ætlar Viðreisn að ganga gegn afgerandi afstöðu meirihluta stuðningsfólks síns?
Í könnun sem Gallup birti í sumar kemur fram að 80 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Viðreisn eru neikvæð í garð sjókvíaeldis. Aðeins 9 prósent eru jákvæð, 11 prósent taka ekki afstöðu. Andstaða stuðningsfólks Viðreisnar er enn meiri en meðaltalið, 65,4% eru á móti...
Árnar þagna sýnd í Sambíóunum á Akureyri 6 nóvember
Troðfullt hús á frumsýningu Árnar þagna í Sambíóunum Akureyri! Fulltrúar Samfylkingar, VG, Viðreisnar, Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins, Pírata og Flokks fólksins staðfestu komu á frumsýningu Árnar þagna á Akureyri 6. nóvember. Ari Orrason -...
Marglyttuplága í norskum fjörðum: Óvenjuslæmt ástand gæti orsakast af loftslagsbreytingum
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...
Stikla úr heimildarmyndinni Árnar þagna
Hér er hægt að sjá stiklu úr nýrri heimildarmynd sem heitir Árnar þagna og er eftir Óskar Pál Sveinsson. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu bænda sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir í...