Fréttir

Eldiskví með 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Eldiskví með 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Enn ein fréttin um slys í laxeldinu. Það er auðvelt að sjá fyrir sér hversu skelfilegt ástandið verður, ef áætlanir um að margfalda laxeldi ná fram að ganga. Staðreyndin er sú að sjókvíaeldi er mjög frumstæð tækni. Það er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir...

Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Forsvarsmenn íslenskra fiskeldisfyrirtækja nefna reglulega að stóraukið eldi við Ísland muni uppfylla ströngustu kröfur að norskri fyrirmynd. Þessar heitstrengingar eru einskis virði. Fiskeldi í opnm sjókvíum er mjög frumstæð tækni þar sem ekki er hægt að koma í veg...