Fréttir
Myndir sýna að göt eru á sjókvíum sem Arnarlax sagði að hefðu ekki rofnað
Þessar sláandi myndir eru af götum á sjókví Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Hvernig í ósköpunum getur fyrirtækið og MAST fullyrt að fiskur hafi ekki sloppið út? Athugið að Arnarlax fullyrti í fréttatilkynningu, sem fyrirtækið sendi frá sér síðastliðinn mánudag, að...
Eftirlitsleysi með sjókvíaeldi á Íslandi virðist vera algert
Opinbert eftirlit með laxeldi í sjókvíum er varla nema orðin tóm, eins og kemur berlega í ljós í þessari frétt. Forstjóri Umhverfisstofnunar gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. Sviðsstjóri lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir...
Arnarlax tilkynnir slys en framkvæmdastjórinn neitar
Hvað er í gangi hjá Arnarlaxi? Samkvæmt þessari frétt tilkynntu fulltrúar fyrirtækisins til MAST tvö óhöpp við sjókvíar í Tálknafirði, þar á meðal að komið hefði gat á kví. Framkvæmdastjórinn neitar hins vegar að það hafi gerst og er þar með kominn í mótsögn við...
Þetta er glórulaust ástand og fúsk
Eftirlit með sjókvíaeldi við Ísland er í algerum molum. Skv. frétt RÚV: Engir opinberir eftirlitsmenn með fiskeldi eru starfandi þar sem um helmingur landsframleiðslunnar er. Matvælastofnun sér um eftirlit á búnaði fiskeldisfyrirtækja og hefur ekki enn skoðað...
Eldiskví með 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði
Enn ein fréttin um slys í laxeldinu. Það er auðvelt að sjá fyrir sér hversu skelfilegt ástandið verður, ef áætlanir um að margfalda laxeldi ná fram að ganga. Staðreyndin er sú að sjókvíaeldi er mjög frumstæð tækni. Það er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir...
Landeigendur berjast gegn eldi í opnum sjókvíum á sunnanverðum Austfjörðum
„Hingað kemur fólk til að upplifa kyrrð og ósnortna náttúrufegurð. Umfangsmikið fiskeldi í opnum sjókvíum er ekkert annað en stóriðja og ef fram fer sem horfir verður starfssemin í nánast öllum fjörðum hér fyrir austan með tilheyrandi umhverfisáhrifum,“ segir Berglind...
Arnarlax tilkynnti ekki óhapp til Umhverfisstofnunar
Það er vægast sagt mjög ótraustvekjandi að stjórnendur laxeldisfyrirtækisins haldi Umhverfisstofnun ekki upplýstri við þessar aðstæður. Skv. frétt RÚV: "Umhverfisstofnun lítur það alvarlegum augum að óhapp hjá Arnarlaxi í síðustu viku hafi ekki verið tilkynnt til...
Undirskriftasöfnun gegn laxeldi í stóriðjustíl á Austfjörðum
Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!
Gerum ekki sömu mistök og Norðmenn: Fórnum ekki villtum laxastofnum fyrir skjótfenginn gróða fárra
Mjög skynsamleg varnaðarorð í leiðara Viðskiptablaðsins. "Þetta hljómar allt vel en þá þarf að skoða hina hliðina á peningnum. Hún er sú að í dag ganga helmingi færri laxar upp í norskar ár en fyrir 30 árum. „Villtur lax í Noregi er eins og tígrisdýr á Indlandi,...
Tækniframfarir mun útrýma störfum tengdum laxeldi í sjókvíum
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum er iðulega nefnd sem helstu rökin fyrir áætlunum um stóraukið laxeldi. Hversu mörg störf eldið mun skapa er hins vegar mikið vafamál og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi er alveg öruggt að störfum í landi á hverjum stað tengt eldi mun...
Óeðlilegt að fiskeldisfyrirtæki þurfi ekki starfsleyfi frá Umhverfisstofnun
Í nýjum frumvarpsdrögum um fiskeldislög er ekki gert ráð fyrir að fiskeldisfyritæki þurfi starfsleyfi frá Umhverfisstofnun eins og hefur verið skylda hingað til. Þetta hlýtur að verða lagað. Fiskeldi er mengandi starfssemi, það er óumdeilt, og á að sjálfsögðu að fara...
Eftirlit með starfsemi sjókvíaeldis er skrípaleikur
Þorkell Daníel Eiríksson, fiskeldisfræðingur og bóndi varar eindregið við áætlunum um aukið fiskeldi í sjókvíum við Ísland. Í viðtali við Fréttablaðið segir Þorkell Daníel m.a.: „Fyrirtækin sjálf eiga að bera ábyrgð á að tilkynna slysasleppingar sem er náttúrulega...