Ekkert lát er á fréttum af sleppislysum í sjókvíaeldi í Noregi. í gærkvöldi var yfirvöldum tilkynnt um að fiskur í sláturstærð hefði sloppið úr kvíum fyrir miðju landsins. Bætist þar með enn við fjölda fiska sem sloppið hefur úr sjókvíum á þessu ári sem er það versta í norsku sjókvíaeldi frá 2011.