jan 31, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Norsk náttúruverndarsamtök kalla eftir því að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt vegna skaðans sem það veldur á umhverfi og lífríki landsins. Pressan er að þyngjast á stjórnvöld alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur komið sér fyrir og skilið eftir sig slóð...
jan 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: … Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af...
jan 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Ekki leyfa fyrirtækjum frá slíku landi að eyðileggja náttúruna. Þetta eru barbarar sem knýja dyra hjá ykkur, dömur mínar og herrar: Ekki hleypa þeim inn. Ekki leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Þið munið enda röngum megin í mannkynssögunni.“ Þetta segir Frederik W....
jan 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
des 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Mögnuð teikning prýðir forsiðu jólablaðs Veiðimannsins en tilefnið er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi. Teikningin er eftir Gunnar Karlsson og er innblásturinn sóttur í frægt plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið 1975. Íslenska þýðingin á heiti myndarinnar er...
des 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti þeim Gunnari...