jún 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er svo óendanlega sorglegt. Grenlækur í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt fengsælasta sjóbirtingssvæði landsins Í frétt Vísis segir ma: Grenlækur í Landbroti hefur staðið á þurru á ellefu kílómetra kafla síðan í vor og meirihluti hrygningarfiska er...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kanadíski leikarinn William Shatner sendir sjókvíaeldisfyrirtækjunum hressilegar kveðjur í myndskeiðinu sem hér fylgir. Awesomely Unhinged Bill Shatner Slams Open-Net Salmon Farms...
jún 4, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Smekkfull spennandi dagskrá í Hvalasafninu föstudaginn 7. júní í tilefni af degi hafsins sem er fagnað um allan heim þann 8. júní. Ókeypis inn. Fyrirlestrar, umræður og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Whales of Iceland...
jún 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er hin grafalvarlega staða. Villti laxinn á erfitt og við erum að gera tilveru hans enn þá verri með því að leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Ef lagareldisfrumvarp VG verður samþykkt munu þingmennirnir sem að því standa missa varanlega allan trúverðugleika þegar...
maí 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF tókum þátt ásamt baráttusystkinum okkar hjá NASF, Landvernd, VÁ – félagi um vernd fjarðar og Landssambandi veiðifélaga, í að afhenda matvælaráðherra og fulltrúa Alþingis 46 þúsund undirskriftir gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Í frétt Vísis segir:...