apr 23, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar verða að fullu fjarstýrðar frá landi. Hver kví mun tengjast fóður-...
mar 12, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum – netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað sé orðrétt það sem stendur í frumvarpstextanum. Á sama tíma er heimsmarkaðurinn á fleygiferð í þróun...
feb 27, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er dæmi um nýja tækni sem verið er að þróa til að draga úr skaðanum sem opnar sjókvíar valda á umhverfi og lífríki. Kvíin er klædd með sterkum dúk sem á að tryggja að fiskur sleppi ekki út og að hægt sé að hreinsa þann úrgang sem annars streymir beint í hafið....
feb 25, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Norski fiskeldisrisinn SalMar stendur nú í stórum fjárfestingum í laxeldisbúnaði sem verður notaður á rúmsjó. Þar verður umhverfisógnin af eldinu með allt öðrum hætti en þegar sjókvíar með gamla laginu eru hafðar upp við land. Á sama tíma og þessi fjárfesting í nýrri...
feb 11, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Þetta eru stór orð en við erum að tala um byltingu þegar við notum svæði úti á rúmsjó.“ Þetta segir Thor Hukkelås rannsóknarstjóri félagsins að baki tilraunaverkefninu Ocean Farm 1, sem er risavaxinn laxeldissjókví byggð á svipaðri tækni og notuð er við olíuborpalla....
des 27, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Stærsti eigandi Arnarlax, norska félagið Salmar, hefur kynnt áform um byggingu risavaxinnar úthafs laxeldisstöðvar. Stöðin er svo stór að ekki er til skipasmíðastöð í Noregi sem ræður við verkefnið og verður hún því smíðuð í Kína. Þegar stöðin er tilbúin verður henni...