mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er umfjöllun um framtíðarsýn stjórnarformanns móðurfélags Arnarlax. Þar lýsir hann meðal annars yfir að félagið leggur nú mikla fjármuni í að þróa tæknilausnir í fiskeldi sem byggja á aflandseldi, að koma risastórum sjávarmannvirkjum fyrir úti á rúmsjó þar sem...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Noregi eru verð fyrir ný framleiðsluleyfi á hafssvæðum og stjórn eldra sjókvíaeldis loks orðin með þeim hætti að reynt er að minnka skaðann sem þessi iðnaður veldur á umhverfi og lífríkinu. Iðnaðurinn hefur borið sig illa yfir þessu en náttúrurverndarsamtökum finnst...
feb 13, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Mowi er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Stefna þess er skýr. Á meðan fyrirtækið þarf ekki að greiða fyrir afnot af hafssvæðum í eigu norsku þjóðarinnar mun það ekki fjárfesta í landeldi. Ástæðan er einföld. Það er ódýrara fyrir þessi fyrirtæki að láta umhverfið...
feb 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið þykir óásættanlegt og allar sjókvíar eiga því...
jan 23, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur landeldisvæðingin um allan heim, þó svo Einar K. Guðfinnsson talsmaður sjókvíaeldis á Íslandi haldi því fram að ekki sé viðskiptalegur grundvöllur fyrir slíkum rekstri. Stöðin sem sagt er frá í meðfylgjandi frétt verður staðsett í norðurhluta Frakklands...
des 30, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...