jún 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru stórtíðindi. Samherji ætlar að reisa 40.000 tonna landeldi á Reykjanesi og hefur gengið frá samningi við HS Orku um kaup á heitu vatni og jarðsjó. Áætlaður kostnaður við verkefnið er 45 milljarðar króna. Samkvæmt frétt Norska laxeldisfréttamiðilsins iLaks:...
jún 7, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Meiri eftirspurn en framboð var eftir nýjum hlutum í Atlantic Sapphire, sem er félagið að baki einu stærsta landeldisverkefni heims. Félagið safnaði 121 milljón dollar, ígildi um 15 milljörðum íslenskra króna, í hlutafjárútboði sem lauk í síðustu viku. Félagið á og...
maí 6, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Alls staðar í heiminum er kjúklingur alinn á þröskuldi þess markaðar þar sem á að selja hann. Sama mun gilda um eldislax. Eldi í opnum sjókvíum innan fjarða er á útleið vegna ömurlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið. Þeir stjórnmálamenn og aðrir sem halda því fram að...
maí 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...
apr 29, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Arkitektinn að baki stærsta sjókvíaeldisfyrirtækis heims, Atle Eide, sem er núverandi stjórnarformaður SalMar, móðurfélags Arnarlax, segir að dagar opins sjókvíaeldis séu taldir. Framtíðin liggi í landeldi, úthafssjókvíum og lokuðum kerfum nærri landi. Eide segir að...
apr 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tuttugu þúsund tonna landeldisstöð er að rísa við Þorlákshöfn. Forsprakki verkefnisins, Ingólfur Snorrason, segir i frétt RÚV að strax í upphafi hafi verið ákveðið að hafa þetta eldi uppi á landi. „Það er ekki bara að það er mikið af fólki á þessari jörð sem við lifum...